221-D
* Þessar myndir eru dæmi, geta breyst með tilliti til lokagerðarinnar eða frágangs og hafa ekkert samningsbundið gildi.
Yfirlit um eignina
Lýsing
2ja svefnherbergja nútímalegar íbúðir í sjarmerandi íbúðarkjarna. Þessar íbúðir eru byggðar í hæsta gæðaflokki og einstaklega vel vandað til frágangs. Íbúðarkjarninn er afgirtur og íbúðirnar eru með einka garði eða svölum, fjórar mismunandi sundlaugar eru í kjarnanum og úrvals opin græn svæði. Staðsetningin er einstaklega góð, aðeins 10 mínútna gangur eftir fallegri göngugötu niður á strönd.
Myndbönd
Teikningar
Þjónusta
33 Mins.
7 Mins.
15 Mins.
12 Mins.
5 Mins.
7 Mins.
Sjúkrahús
Golf og sjór
Bláar strandir
Staðsetning
Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið til að fá frekari upplýsingar