Vinsamlegast fylltu eyðublaðið til að fá frekari upplýsingar  X

  Um okkur

  sobre-nosotros

  Traustur byggingaraðili síðan 1972

  Aðeins um okkur

  Frá stofnun Euromarina árið 1972 höfum við verið í fararbroddi í uppbyggingu ferðaiðnaðarins og brautryðjendur í byggingageiranum.

  Fyrirtækið var stofnað af framsýnni fjölskyldu sem hafði skýra sýn á hvernig ætti að byggja upp farsælt fyrirtæki. Frá upphafi lögðum við mikla áherslu á gæði í byggingum og hágæða þjónustu.

  Við leggjum mikið upp úr að hverfin sem við byggjum hafi allt til alls sem fólk þarfnast til að eiga gott líf, t.d góða heilbrigðisþjónustu, úrval veitingastaða, verslanir og afþreyingu.

   

  Nokkur af verkefnum okkar.

  Við erum vel þekkt um allan heim fyrir gæði og öryggi og koma viðskiptavinir okkar frá yfir 80 löndum, þetta hefur gert okkur kleift að byggja upp eitt alþjóðlegasta hverfið á svæðinu þar sem þú getur upplifað og notið fjölbreyttar menningar. Um 75% af viðskiptavinum okkar búa allt árið í eignum sínum. Við höfum byggt vel yfir 30.000 eignir frá stofnun félagsins 1972. Og erum stærsta byggingarfélagið í Ciudad Quesada og Dona Pepa.

   

  Á Costa Blanca og Costa Cálida hefur Euromarina fjölda fjölbreyttra möguleika að velja úr.

  Svæðin sem við byggjum á á báðum þessum svæðum eru með mikið úrval veitingastaða af öllum tegundum ásamt allri þeirri strandar afþreyingu og sjósporti sem hugsast getur.

  Golf er afar vinsælt sport á þessu svæði og höfum við mikið úrval góðra golfvalla í kringum okkur. Þar á meðal La Marquesa völlinn í Dona Pepa.

  Samgöngukerfið á svæðinu er virkilega gott og auðvelt að ferðast á milli staða, bæði hraðbrautir og litlir þjóðvegir. Alþjóðlegi flugvöllurinn í Alicante er í aðeins um 5 mínútna fjarlægð frá Arenales og 25 mín frá Dona Pepa. Los Alcázares er 30 mín fjarlægð frá Corvera (Murcia) flugvellinum og 75km frá Alicante flugvellinum.

   

  ÞÁ OG NÚ, 40 árum síðar

   

  Kreppur og sveiflur á markaðnum hafa kennt okkur ýmislegt og hvatt okkur til að stöðugt bæta okkur, uppfæra og aðlagast breyttum aðstæðum og þörfum viðskiptavina okkar.

  ÞJÓNUSTA Á SVÆÐINU

  Frá upphafi höfum við stutt við bakið á þjónustuaðilum á staðnum og hjálpað þeim að vaxa og dafna og byggja upp farsælt samfélag, við gerum okkur grein fyrir mikilvægi góðrar þjónustu fyrir íbúa svæðisins. Í Ciudad Quesada eru yfir 300 verslanir, veitingahús og þjónustuaðilar.
  Meirihluti þessarar þjónustu er byggt upp í verslunarkjarna og er þar að finna verslanir, veitingahús, bari, apótek, tannlækna og ýmiskonar heibrigðisþjónustu.

  Einnig eru í hverfinu skólar og mælum við sérstaklega með Alþjóðlega skólanum, til viðbótar við þetta má nefna afþreyingu eins og vatnagarð, keilusal, tennisvelli, líkamsrækt og golfvelli.

  Að lokum verðum við að nefna hótelið í Dona Pepa, Hotel Lalaguna 4* Spa hótel með flottum veitingastað og líflegum lounge bar opið 365 daga á ári.

   

  VIÐURKENNINGAR

  Verkefnin okkar hafa verið lofuð af mörgum dómnefndum bæði á Spáni og erlendis.

  Verðlaunin sem við höfum hlotið bera vott um góða stjórnun, strangt gæðaeftirlit og gæði húsana okkar.

   

  SVÆÐIN SEM VIÐ BYGGJUM

  Byggingarverkefni okkar eru á eftirtöldum svæðum

  – San Javier (La Manga)

  – Los Alcazáres

  – Orihuela Costa (La Zenia)

  – Torrevieja

  – Rojales (Ciudad Quesada, Doña Pepa, La Fiesta, Pueblo Bravo I and II)

  – Benijófar

  – Elche (Arenales del Sol)

   

  ÞRÓUNIN

  Við erum framsækið fyrirtæki sem fylgir stefnum og straumum í nýjustu tækni og arkitektúr.

  Markmið okkar og stefna eru að veita persónulega þjónustu og geta boðið þér að gera þitt hús einstakt, þökk sé hönnunardeild okkar og húsgagnaverslun.

  Við höldum áfram að búa til eignir í anda Feng Sui og með rekstrarlegt hagkvæmni að leiðarljósi.

  Þannig höldum við áfram þróuninni og byggjum á sterkum grunni.

  Saga

  Frá upphafi Euromarina 1972, höfum við verið frumkvöðlar í ferðaiðnaðinum og erum markaðsleiðandi fyrirtæki í spænska Miðjarðarhafsgeiranum með eignir í hæsta gæðaflokki, sem við höfum fengið bæði innlenda og alþjóðlega viðurkenningar fyrir. Stöðug aukning fjölda byggðra húsa allt til dagsins í dag, sem eru meira en 30.000, er góð staðfesting á gæðin og vitna um ánægju viðskiptavina.

  Þema

  Síðan 1972 hafa mikilvægustu gildi okkar í Euromarina og eru enn, verið að bjóða öllum viðskiptavinum okkar persónulega og góða þjónustu.

  Við takmörkum okkur ekki aðeins við sölu á fasteignum; við leggjum okkur fram í því að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af þjónustu, skipuleggjum vandlega hvert smáatriði, með þarfir nýs lífsstíls viðskiptavina okkar að leiðarljósi.

  Euromarina er lífsstíll, sönn spegilmynd í anda Miðjarðarhafsins, fjárhagslega viðráðanlegur lífstíll sem sameinar þægindi og gæði sem við öll leitum eftir á heimili okkar. Það eru sannarlega forréttindi að lifa á stað umkringd náttúrunni, tómstund, heilsu og lífsgæðum.

  Gæði

  Hverfisskipulag í hæsta gæða flokki Euromarina, er margverðlaunað með viðurkenningu margra dómnefnda, bæði innlendra og alþjóðlegra, staðfestir það skilvirka stjórnun og gæði á vörum okkar.

  Við erum afar stolt af verkefnum okkar, þar á meðal bygging „Hotel Spa and Golf La Laguna“, sem vann Ferðaverðlaun Torrevieja og Costa Blanca. Metnaðarfullt verkefni með einstaka byggingarlist og spegilmynd af Miðjarðarhafsstílnum. Þetta er fjögurra stjörnu hótel, sem býður upp á það besta í þjónustu á öllum stigum þjónustugeirans.

  Hefur hótelið m.a. 700 fm SPA

  Verðlaun

  Þróunarverkefni okkar með hágæði hafa verið verðlaunuð með nokkrum verðlaunum, bæði á Spáni og erlendis. Verðlaunin sem við höfum fengið í gegnum söguna er ein staðfestingin á gæði vöru okkar.

  Meðal verðlauna sem við höfum unnið við og varpa frekar ljósi:

  • Costa Blanca Tourism Award
  • Trophee des Nations
  • Atvinnurekendur 2000 Award
  • Master Vinsældir Verðlaun
  • International Gold Star Award
  • Alþjóðleg Homes leiðandi spænska Developer hlaut Aðild
  • Viðurkenning fyrir bestu Property Agents Bellvue

  Myndasafn

  Be part of club for living

  Logo Club for Living Euromarina
  Building Luxury Properties - Vivienda en la Costa Blanca - Euromarina

  Building luxury properties

  Urbanización Doña Pepa · Avda. Antonio Quesada, nº59 · 03170 Rojales (Alicante - España)

  Tel. (34) 902 111 777 · (34) 966 718 686 | Fax (34) 902 250 777 | info@euromarina.es

  © 2021 Euromarina · Lögfræðileg athugasemd · Persónuvernd · Vefkökur (Cookies)

  Logo avanza quality awards
  Logo homes magazines Spain
  Logo international star for quality
  Logo Belleveu best property agents 2012
  Logo certificado de calidad ISO

  Upplýsingar á vefsíðu eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Stærðir og fermetrafjöldi sem eru gefin upp eru viðmið og geta breyst af tæknilegum ástæðum. Upplýsingum getur verið breytt eða þær afturkallaðar án fyrirvara. Skattar og gjöld eru ekki innifalin.