Arenales
Arenales
Arenales er ein af bestu ströndum Costa Blanca, hvítir náttúrulegir sandhólar og strönd og tær blár sjór. Ströndin hefur fengið tilnefningu til Bláa fánans, sem ein af vinsælustu ströndum Costa Blanca. Fullkominn staður til að stunda vatnsíþróttir og sjóinn. Góðir göngustígar liggja að ströndinni og gera ströndina aðgengilega fyrir alla sem hennar vilja njóta.
Samgöngukerfið við Arenales er vel tengt við Alicante, aðeins 9 mín. fjarlægð frá Alicante/Elche flugvelli.
Á svæðinu er að finna, verslanir, veitingastaði og margskonar aðra þjónustu sem er í boði allt árið.