Vinsamlegast fylltu eyðublaðið til að fá frekari upplýsingar  X

  Los Alcázares

  alcazares-ancha

  Los Alcázares

  Los Alcázares er yndislegur ferðamannastaður með 7. km langa strandlengju. Þetta er tilvalinn staður til að njóta sólarinnar og strandarinnar allt árið um kring. Einstök veðurblíða er í bænum er allt árið. Bærinn tilheyrir Murcia og er mjög nálægt San Javier flugvellinum. Miðborgin er svo skammt frá Mar Menor hafinu en sjórinn í Mar Menor hefur lækninga gildi og er talinn mjög heilsusamlegur. Ef þú heimsækir þennan bæ getur þú fundið sögulega staði, synt við ströndina, smakkað á frábærri matargerð Murcia og æft alls konar íþróttir.

  Sjórinn við Mar Menor inniheldur mikið af salti og joði sem talinn er frábær heilsubót. Sjórinn er talinn draga úr húðsjúkdómum, gigtareinkenkennum og sjúkdómum í öndunarfærum. Ef þú baðar þig á ströndinni í Los Alcazares nýtur þú 100% náttúrulegrar „spa“ meðferðar.

  Þetta er ein af fallegustu ströndum Costa Calida með hvítum sandi og tærum sjó.

  Þú getur notið alls konar vatnsíþrótta eins og siglinga, seglbretta, kanósiglinga, flugdreka, brimbretta og báta allt árið um kring. Þú getur líka stundað aðrar íþróttir, svo sem körfubolta, fótbolta, tennis, blak, leikfimi og þolfimi í íþróttamiðstöðvum Los Alcazares.

  Svæðið býr yfir öllum gerðum af þjónustu, svo sem bari, veitingastaði, matvöruverslanir, banka, alþjóðlega skóla, læknisþjónustu, apótek, golfvelli, siglingaklúbba og strætisvagna þjónustu sem aka til og frá strandlengjunni.

  Þjónusta

  Myndbönd

  Be part of club for living

  Logo Club for Living Euromarina
  Building Luxury Properties - Vivienda en la Costa Blanca - Euromarina

  Building luxury properties

  Urbanización Doña Pepa · Avda. Antonio Quesada, nº59 · 03170 Rojales (Alicante - España)

  Tel. (34) 902 111 777 · (34) 966 718 686 | Fax (34) 902 250 777 | info@euromarina.es

  © 2021 Euromarina · Lögfræðileg athugasemd · Persónuvernd · Vefkökur (Cookies)

  Logo avanza quality awards
  Logo homes magazines Spain
  Logo international star for quality
  Logo Belleveu best property agents 2012
  Logo certificado de calidad ISO

  Upplýsingar á vefsíðu eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Stærðir og fermetrafjöldi sem eru gefin upp eru viðmið og geta breyst af tæknilegum ástæðum. Upplýsingum getur verið breytt eða þær afturkallaðar án fyrirvara. Skattar og gjöld eru ekki innifalin.