Vinsamlegast fylltu eyðublaðið til að fá frekari upplýsingar  X

  Ertu að hugsa um að fjárfesta í draumaeigninni þinni á Costa Blanca?

  Hér er að finna frábært veður, matargerðarlist miðjarðarhafsins, lífsgæði, alla þjónustu og að sjálfsögðu allar tómstundir fyrir þig og þína fjölskyldu já og líka fyrir hundinn þinn.

  Á svæðinu er að finna alla mögulega þjónustu fyrir hundinn þinn svo hann geti notið bestu lífsgæða hér.  Byrjum með skemmtun og fjöri á sumrinn. Á ströndum Alicante eru nokkrar hundavænar strendur, þar með talinn, Cala del Xarco í Villajoyosa, Punta de Riu ströndinn og Barranc ströndinn í Campello, Aqua Amarga ströndinn í Alicante, Caleta dels Gosset í  Santa Pola, Norður Escollera ströndinn í Dénia, Mar y Montaña ströndinn í Altea og svo Cala del Rocío í Torrevieja.

  Ef íþróttir eru þinn tebolli, þá er hér nokkrir hlýðniklúbbar á meðal margra annara:

  Canine Activities Center Agility (Santa Pola); Agility Costa Blanca (Elche); Agility Villena (Villena); Agility Gos (Mutxamel) og Agility Torrevieja (Torrevieja).

  Hins vegar er þú kýst frekar rólegar gönguferðir með loðna félagan þinn, þar sem hann getur vafrað um meðal jafningja sinna, þá er hér í Ciudad Quesada að finna góðan garð, stóran og fínan fyrir alla hunda. Einnig er í Guardamar del Segura og í Elche, bara nokkra kílómetra héðan að finna nokkra garða sem eru sérstaklega tileinkaðir hundum.

  Á Costa Blanca eru þó nokkrir dýraspítalar þar sem hundurinn þinn fær alla þjónustu frá frábærum dýrlæknum og þeirra starfsfólki.  T.d. eru dýraspítalar í Ciudad Quesada, Rojales, Torrevieja og í raun hægt að finna dýraspítala í öllum nálægum bæjarfélögum og þorpum.

  Mat, leikföng og alla mögulega fylgihluti ásamt feld snyrtingu er að finna á svæðinu. Síðast en ekki síst, ef þú þarft að bregða þér frá í nokkra daga og skilja ferfætlinginn þinn eftir getur þú haft samband við „áhyggjulaust“ Gudog.com eða Rover.com hundahótelinn og þú kynnist fjölda hundaaðdáenda sem munu hugsa um hundinn þinn eins og hann væri þeirra eigin.

  Svo, ef þú ert að hugsa um að fjárfesta í fasteign á þessu svæði og flytja með þér hundinn þinn hafðu þá í huga að hér eru stórir og rúmgóðir garðar það sem þú getur notið útivistar með ferfætlingnum þínum, skemmt þér með honum við leik og útiveru.

  Hér sýnum við þér nokkrar myndir þar sem hundar eru við leik og störf.

  Þú getur kíkt á fleiri einbýli,tvíbýli, þakíbúðir og íbúðir í fjölbýli á heimasíðu okkar.

  Be part of club for living

  Logo Club for Living Euromarina
  Building Luxury Properties - Vivienda en la Costa Blanca - Euromarina

  Building luxury properties

  Urbanización Doña Pepa · Avda. Antonio Quesada, nº59 · 03170 Rojales (Alicante - España)

  Tel. (34) 902 111 777 · (34) 966 718 686 | Fax (34) 902 250 777 | info@euromarina.es

  © 2021 Euromarina · Lögfræðileg athugasemd · Persónuvernd · Vefkökur (Cookies)

  Logo avanza quality awards
  Logo homes magazines Spain
  Logo international star for quality
  Logo Belleveu best property agents 2012
  Logo certificado de calidad ISO

  Upplýsingar á vefsíðu eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Stærðir og fermetrafjöldi sem eru gefin upp eru viðmið og geta breyst af tæknilegum ástæðum. Upplýsingum getur verið breytt eða þær afturkallaðar án fyrirvara. Skattar og gjöld eru ekki innifalin.