34 Second Floor G
* Þessar myndir eru dæmi, geta breyst með tilliti til lokagerðarinnar eða frágangs og hafa ekkert samningsbundið gildi.
Yfirlit um eignina
Lýsing
Mare Nostrum er yndislegt fjölbýlishús í Guardamar del Segura. Þaðan er aðeins um 2 mínútna ganga niður að einni allra bestu ströndum Costa Blanca.
Um er að ræða fjölbýlishús í aflokuðum kjarna með fallegum grænum svæðum, sundlaugum og bílastæðakjallara. Þessi flotti íbúðakjarni samanstendur af 3 íbúðum blokkum. Það eru 5 hæðir í hverri blokk. Það eru nokkrar gerðir af eigna: jarðhæð með garði, miðhæð með verönd og þakíbúð með sólarverönd.
Beint aðgengi að sundlaug frá jarðhæð fyrir A. B. C og D íbúðir.
Gengið er inn á aðra hæð öndvert við sundlaugargarð. Fjölbýlishúsið er staðsett aðeins í 30 mínútna fjarlægð frá Alicante flugvelli. Öll þjónusta er í næsta nágrenni. Öll möguleg þjónusta er í grendinni og fjöldi vandaðra spænskra tapas staða.
Myndbönd
Teikningar
Þjónusta
29 Mins.
14 Mins.
6 Mins.
2 Mins.
2 Mins.
4 Mins.
Bláar strandir
Staðsetning
Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið til að fá frekari upplýsingar