33 Olivos Garden
* Þessar myndir eru dæmi, geta breyst með tilliti til lokagerðarinnar eða frágangs og hafa ekkert samningsbundið gildi.
Yfirlit um eignina
Lýsing
Fortuna kjarninn er vel staðsettur í Ciudad Quesada / Dona Pepa með fallegu útsýni yfir salt vatnið Laguna Rosa og yfir hafið. Útlitið á húsunum bera keim af Miðjarðarhafs stíl í bland við nútíma byggingastíl í fallegum sameiginlegum garði með sundlaug og stórum garði. Stutt er í alla þjónustu. LOS OLIVOS ÍBÚÐIR Fjórar íbúðir eru í hverju húsi. Þessar íbúðir eru með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, opið eldhús og rúmgóða stofu, sér garður er með íbúðum neðri hæðar og þakverönd með íbúðum efri hæðar. Allar íbúðirnar snúa inn að garðinum með yfirsýn yfir sundlaugina.
Myndbönd
Teikningar
Þjónusta
36 Mins.
8 Mins.
5 Mins.
10 Mins.
5 Mins.
5 Mins.
Verslunarmiðstöðvar
Staðsetning
Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið til að fá frekari upplýsingar